Meira um vinstrimanninn, Ségoléne Royal, og hægri flokkinn UMP (Michéle Alliot-Marie)
Það sem bloggari fékk að vita um helgina er að hún Ségoléne Royal, forsetaframbjóðnadi PS, er ekki eins og margir halda. Hún er ekki á móti samkynhneigðum "brúðkaupum" en hefur sagt í viðtölum áður, að það sé alveg sjálfsagt að þeir sem samkynhnegðir eru fengju þann kost að "gifta" sig. En það kemur núna fram, þegar hún er nú í framboði sem forsetaefni, að hún sé á móti því. Það hefur þau áhrif á hana að hún sé "tvöföld" en það er bara útaf því að það eru svo margir sem eru verulega gagnrýnir á samkynhneigð "brúðkaup", þá sérstaklega káþólíkar. Ég skil hana vel að hún verði að vera á móti eitthverju svo hún geti náð sæti forseta en svo breytt stefnu og sagst ekki vera á móti. En þannig er pólitíkin, er það ekki?

Labels: Framboð, MAM, Michéle Alliot-Marie, Pólitík, PS, Royal, Samkynhneigð, Sarkozy, Ségoléne, UMP
0 Comments:
Post a Comment
<< Home